Eimskipsmótaröðin: Bein útsending frá 9. holu á Hlíðarvelli

Fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni hófst í morgun á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Mótið ber heitið Símamótið og eru nokkrir af bestu kylfingum landsins meðal keppenda.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar býður upp á nýjung í mótinu að þessu sinni en sýnt verður beint frá 9. holu á Hlíðavelli alla þrjá dagana. Hægt er að smella hér til að sjá beinu útsendinguna en hún er nú þegar farin í loftið.

Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.

Ísak Jasonarson
isak@vf.is