Birgir Leifur á 72 höggum á öðrum hringnum í lokaúrtökumótinu
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék annan hringinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina á parinu og er samtals á tveimur höggum yfir pari eftir tvo hringi. Birgir lék á Hills vellinum í dag á Lumine golfsvæðinu en í gær lék hann á Lakes vellinum.
Birgir Leifur hóf leik á 10. teig í morgun og fékk sinn fyrsta fugl strax á 3. holu. Hann fékk svo skolla á sinni 7. holu og kláraði fyrri níu á pari. Á seinni níu bætti hann við sig tveimur skollum og tveimur fuglum.
Þegar fréttin er skrifuð er Birgir jafn í 96. sæti á tveimur höggum yfir pari í heildina.
Skorkort Birgis Leifs.
Alls eru leiknar 108 holur í lokaúrtökumótinu á sex dögum. Mótið hófst á laugardaginn og lýkur á fimmtudaginn í næstu viku. 156 kylfingar keppast um 25 laus sæti á Evrópumótaröðinni. Eftir fjóra hringi verður skorið niður í mótinu og halda þá 70 kylfingar áfram. Allir þeir sem komast í gegnum niðurskurðinn fá nokkur mót á Evrópumótaröðinni árið 2018 en 25 efstu sætin gefa fleiri mót.
Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Johnson og Landry deila efsta sætinu
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópmótaröð karla: Alexander Levy sigraði á Trophe Hassan II
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-