Amanda Guðrún og Sigurður Már Íslandsmeistarar í holukeppni 17-18 ára
Íslandsmót unglinga í holukeppni fór fram um helgina á Húsatólftavelli í Grindvavík. Í flokki 17-18 ára stóðu þau Amanda Guðrún Bjarnadóttir og Sigurður Már Þórhallsson uppi sem sigurvegarar.
Annað árið í röð verður Amanda Guðrún Íslandsmeistari í holukeppni en hún varð Íslandsmeistari í fyrra þegar hún lék í flokki 15-16 ára. Í dag hafði hún betur gegn Zuzönnu Korpak í úrslitaleiknum, 7/5.
Í leiknum um þriðja sætið léku þær Heiðrún Anna Hlynsdóttir og Anna Júlía Ólafsdóttir. Þar hafði Heiðrún betur gegn Önnu 2/1.
17-18 ára stúlkur:
1. Amanda G. Bjarnadóttir, GHD.
2. Zuzanna Korpak, GS
3. Heiðrún Hlynsdóttir, GOS
4. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG.
Í strákaflokki tryggði Sigurður Már Þórhallsson sér Íslandsmeistaratitil með sigri gegn Ragnari Má Ríkarðssyni í leik sem fór alla leið á 18. holu. Leikurinn fór 1/0.
Svipuð spenna var í leiknum um þriðja sætið en þar vann Arnór Snær Guðmundsson einnig á 18. holu eftir harða baráttu gegn Ingvari Andra Magnússyni.
17-18 ára piltar:
1. Sigurður Már Þórhallsson, GR.
2. Ragnar Már Ríkharðsson, GM
3. Arnór Snær Guðmundsson, GHD.
4. Ingvar Andri Magnússon, GR.
Verðlaunahafar í strákaflokki. Mynd: seth@golf.is
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Johnson og Landry deila efsta sætinu
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
PGA: Fyrsti sigur Landry kom á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Valdís Þóra: Völlurinn frábær en fljótur að refsa
Fréttir 23.04.2018 -
LPGA: Jutanugarn sigraði á sínu fyrsta móti
Fréttir 23.04.2018 -
Háskólagolfið: Gísli endaði í 17. sæti á Robert Kepler Intercollegiate
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Valdís endaði í 61. sæti í Marokkó
Fréttir 22.04.2018 -
Háskólagolfið: Helga Kristín og félagar MAAC meistarar
Fréttir 23.04.2018 -
Evrópumótaröð kvenna: Sænskur sigur á Lalla Meryem Cup
Fréttir 22.04.2018 -
LPGA: Tvær jafnar á toppnum fyrir lokahringinn
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Niemann leikur á sínu fyrsta móti sem atvinnukylfingur
Fréttir 18.04.2018 -
Myndband: Hápunktar þriðja hringsins á Valero Texas Open
Fréttir 22.04.2018 -
Evrópmótaröð karla: Alexander Levy sigraði á Trophe Hassan II
Fréttir 22.04.2018 -
PGA: Mullinax setti nýtt vallarmet í Texas
Fréttir 21.04.2018
-
-
-
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017 -
Axel er sjóðheitur og högglangur - „Vindurinn var mikil áskorun“
GolfTV 22.07.2017 -
Guðrún Brá í viðtali: Fékk fugl á öllum nýju brautunum
GolfTV 21.07.2017 -
Hver verður með heitasta pútterinn? Guðmundur Ág. og Fannar Ingi í viðtali
GolfTV 21.07.2017
-