68 högg hjá Axel á Áskorendamótaröðinni
Atvinnukylfingarnir Axel Bóasson og Haraldur Franklín Magnús hófu í dag leik á Bridgestone Challenge mótinu sem er hluti af Áskorendamótaröðinni. Axel fór vel af stað og er í efri hlutanum.
Keilismaðurinn Axel lék hring dagsins á 68 höggum eða þremur höggum undir pari. Hann fékk alls tvo fugla, einn skolla og einn örn. Allt gerðist þetta á fyrstu 8 holunum áður en hann fékk 10 pör í röð.
Axel er þessa stundina jafn í 17. sæti en fjölmargir kylfingar eiga eftir að klára fyrsta hringinn.
Haraldur Franklín er einnig á meðal keppenda í mótinu en hann komst inn í mótið þrátt fyrir að vera ekki með keppnisrétt á Áskorendamótaröðinni. Haraldur lék fyrsta hringinn á 2 höggum yfir pari og er jafn í 67. sæti þegar fréttin er skrifuð. Hann þarf að leika vel á morgun til þess að komast áfram en um 70 efstu kylfingarnir halda áfram að tveimur hringjum loknum.
Hér er hægt að sjá stöðuna í mótinu.
Haraldur Franklín Magnús.
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
Mickelson er með umtöluðustu kálfa PGA mótaraðarinnar
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur heldur efsta sæti stigalistans
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Justin Thomas slær högg sem er martröð flestra kylfinga
Fréttir 20.02.2019 -
Valdís Þóra með á móti vikunnar á Evrópumótaröðinni
Fréttir 20.02.2019 -
Magnús og Ellert vallarstjórar ársins 2018
Fréttir 19.02.2019 -
Nordic Golf: Guðmundur lék lokahringinn á 2 höggum undir pari
Fréttir 19.02.2019 -
Háskólagolfið: Björn Óskar og Hlynur hafa lokið leik | Lokahringnum aflýst
Fréttir 19.02.2019 -
Þórir ofarlega á Gecko mótaröðinni
Fréttir 19.02.2019 -
Guðmundur fór upp um 714 sæti á heimslistanum
Fréttir 18.02.2019 -
Stricker verður fyrirliði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2020
Fréttir 20.02.2019 -
Myndband: Lýsendur gagnrýna Holmes fyrir hægan leik
Fréttir 18.02.2019 -
Heimslisti karla: Holmes kominn í topp 50
Fréttir 19.02.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-