200 þúsund dollarar undir á fyrstu holunni í einvígi Woods og Mickelson
Auk þess að keppa um níu milljónir dollara munu þeir Tiger Woods og Phil Mickelson taka þátt í ýmsum hliðarkeppnum þegar einvígi þeirra fer fram þann 23. nóvember næstkomandi.
Á blaðamannafundi þeirra í dag stakk Mickelson upp á veðmáli strax á fyrstu holu.
„Ég er búinn að hugsa töluvert um þetta og það eru kaflar á þessum velli sem eru frábærir fyrir litlar keppnir,“ sagði Mickelson. „Mér líður eins og fyrsta holan henti mér mjög vel og ég trúi því, í raun er ég til í að veðja 100.000 dollurum á að ég fái fugl á fyrstu holu. Mér líður það vel fyrir þetta einvígi.“
Mickelson hélt svo aðeins áfram: „Þú þarft ekki að taka þessu veðmáli, alls ekki, en ég vildi bara koma þessu á framfæri.“
Fyrsta holan á Shadow Greek vellinum er tæplega 380 metra löng par 4 hola.
„Bíddu við.. Heldur þú að þú getir fengið fugl á fyrstu holunni?“ sagði Woods við Mickelson.
Mickelson svaraði þá: „Ég veit að ég mun fá fugl á fyrstu holunni.“
„Tvöfaldaðu upphæðina,“ sagði Woods.
„Sáuð þið hvernig ég náði að veiða hann í þetta veðmál?“ sagði Mickelson brosandi. „Geggjað, 200.000 dollarar fyrir fugl á fyrstu holu.“
Ísak Jasonarson
isak@vf.is
-
-
DeChambeau biðst afsökunar á brjálæðiskastinu
Fréttir 22.02.2019 -
Myndband: DeChambeau fer illa með æfingaflöt í Mexíkó
Fréttir 22.02.2019 -
Fréttir 22.02.2019
-
-
-
Myndband: Skrautleg upphafs hola hjá Woods
Fréttir 21.02.2019 -
Myndband: McIlroy með ótrúlegan örn í Mexíkó
Fréttir 21.02.2019 -
GSÍ mótaröðin enn án styrktaraðila
Fréttir 21.02.2019
-
-
-
Spieth verður ekki með sinn vanalega kylfubera
Fréttir 21.02.2019 -
Sigurður Bjarki flýgur upp heimslista áhugamanna
Fréttir 21.02.2019 -
Fréttir 21.02.2019
-
-
-
PGA: Stór nöfn á toppnum í Mexíkó
Fréttir 22.02.2019 -
Myndband: DeChambeau fer illa með æfingaflöt í Mexíkó
Fréttir 22.02.2019 -
DeChambeau biðst afsökunar á brjálæðiskastinu
Fréttir 22.02.2019 -
Myndband: McIlroy með ótrúlegan örn í Mexíkó
Fréttir 21.02.2019 -
Bryson DeChambeau lét myrkrið ekki stoppa æfingar eftir slæman fyrsta hring
Fréttir 22.02.2019 -
Myndband: Skrautleg upphafs hola hjá Woods
Fréttir 21.02.2019 -
Sigurður Bjarki flýgur upp heimslista áhugamanna
Fréttir 21.02.2019 -
Valdís Þóra úr leik í Ástralíu
Fréttir 22.02.2019 -
GSÍ mótaröðin enn án styrktaraðila
Fréttir 21.02.2019 -
Fréttir 22.02.2019
-
Spieth verður ekki með sinn vanalega kylfubera
Fréttir 21.02.2019 -
Myndband: Fékk draum sinn uppfylltan og lék á háværustu holu PGA mótaraðarinnar
Fréttir 31.01.2019
-
-
-
Rúnar lenti í hremmingum á 18. flötinni
GolfTV 27.07.2018 -
Haraldur Franklín gerir upp Opna mótið: Hefði viljað nýta tækifærið betur
GolfTV 25.07.2018 -
LPGA kylfingur sló vindhögg í móti
GolfTV 11.07.2018 -
GolfTV 20.04.2018
-
GolfTV 05.04.2018
-
Afastrákur Nicklaus fór holu í höggi á Masters
GolfTV 05.04.2018 -
World Golf Awards - VITAgolf besta íslenska golfferðaskrifstofan þrjú ár í röð
GolfTV 28.11.2017 -
Hér um bil öðruvísi „fugl“ á fimmtu í Leirunni - video
GolfTV 27.10.2017 -
Myndbönd: Tveir íslenskir golfvellir frá nýju sjónarhorni
GolfTV 17.09.2017 -
GolfTV 07.09.2017
-
Ragnhildur: „Erfitt að halda boltanum í leik í hrauninu“
GolfTV 22.07.2017 -
Fannar Ingi enn og aftur í vandræðum á 18. holu - viðtal
GolfTV 22.07.2017
-